Wednesday, July 4, 2012

Árshátíð GS 2012

Ég á fullt af myndum handa ykkur og einhverjum uppskriftum en það verður að bíða betri tíma sökum þess að kortalesarinn er uppí sveit og svo er ég að fara í SUMARFRÍ næstu tvær vikur þar sem ég verð mestmegnis á ferð um landið.


Eeen ég stel þá bara myndum frá Hildi Guðbjörgu minni frá æðislegu árshátíðarhelginni okkar í háskólavinahópnum. Á dagskrá helgarinnar var: forréttur og kampavín sem beið okkar í bústaðnum mínum þegar við mættum, grillaður fiskur, árshátíðarkaka og meira gotterí, pub quiz, skókastleikur, beer pong, hádegis brunch úti á palli í sólinni og 17 stiga hita, frisbígolf og kubb á Úlfljótsvatni, þrautaleikur á leiðinni á Laugarvatn þar sem við fórum í Fontana spa.

2 comments:

MuffinCannibal said...

Amazing photos :)

xoxo

Anna Emilia said...

Gaman ad sja myndina thina!

Sumarkvedjur fra Finnlandi!