Tuesday, September 18, 2012

Partýbær (Hafnir)

 Mér finnst alltaf notalegt að koma í Hafnirnar enda er ég ættuð þaðan. Það er svo mikil kyrrð í þessum litla bæ sem er reyndar partur af Reykjanesbæ. Þrjár götur, engin búð en þó hestar, strönd, kirkja og körfuboltavöllur (mikilvægt).

No comments: