Saturday, September 15, 2012

Pétur páskaungi á hringferðalagi

Bróðir hans Magnúsar, Pétur prófessor kom með okkur í hringferðina og skemmti sér vel þrátt fyrir að hann hafi oft gleymst inni í bíl..
Hann kom þó með og skoðaði Seljavallalaug.
Hér er hann að pósa við Reynisdranga.
Kominn í svarta sandinn á Vík í Mýrdal.
Honum fannst Lystigarðurinn á Akureyri snilld, svo mikið af fallegum blómum.
Pétur prófessor að lesa ljóð eftir Matthías Jochumsson.

3 comments:

Anonymous said...

Djöfull elska ég Pétur !

-ellen agata

Anonymous said...

Hahah snilld :)

-Ingveldur

Anonymous said...

Okey þetta er SNILLD!
-HÚsÓhEIÐA!