Tuesday, February 7, 2012

Friday I'm in love (with brownies)Við vinkonurnar vorum grand á því síðasta föstudagskvöld og elduðum okkur fylltar kjúklingabringur með fersku salati. Í eftirrétt var ein rosalegasta kaka sem ég hef smakkað! Við bökuðum karamellubrownies með pekahnetum sem við átum (yfir okkur) yfir góðri mynd.

Uppskriftir soon to come!

4 comments:

EddaRósSkúla said...

Oh þetta var best! Við gerum þetta fljótlega aftur, ég krefst þess ;)

Valgerður said...

sem fyrst! ekkert smá gott.. og kósý :)

Anonymous said...

Ég býð spennt eftir uppskriftinni!!! Aðeins of girnó :) Þið eruð dúllur!

-Ingveldur

Anonymous said...

thanks for sharing...