Monday, February 20, 2012

Góð vika..


...endaði með kósýkvöldi að ósk heimilisprinsins. 
Mikill metnaður í eldhúsinu þetta föstudagseftirmiðdegi þar sem ég varð að nýta mér að hafa aðgang að Kitchen Aid vélinni hennar mömmu. Útkoman var virkilega gómsæt karamellukaka.
Salsaréttirnir voru tveir þar sem verðandi táningurinn eftir 2 daga borðar ekki rauðlauk...

3 comments:

Sæunn Sæm said...

nammmmmm!!

það er bara alltaf veisla hjá ykkur :)
hlakka til þegar þið komið og passið mig einhvern tímann ;)

Valgerður said...

hahaha já við verðum að láta jafnt yfir ganga yfir yngri systkinin ;)

EddaRósSkúla said...

Nammi!