Wednesday, December 19, 2012

Heimkoma og jólamarkaðurinn í Bath

Jæja þá er ég loksins komin heim til Íslands eftir stutta ferð til Brussel. Síðasta vikan áður en ég kom heim var vægast sagt busy, þurfti að skila tveimur ritgerðum áður en ég fór heim. Það er yndislegt að vera komin heim í faðm kærasta og fjölskyldu og í kvöld og á morgun hitti ég uppáhalds stelpurnar mínar líka....oog svo fæ ég loksins að hlusta á og sjá Ásgeir Trausta live, hlakka mjög til þess!

En ég var búin að taka til myndir sem Eyþór tók á jólamarkaðnum í Bath en hafði ekki haft tíma til þess að setja þær inn fyrr en nú. Jólamarkaðurinn er í stíl jólamarkaðanna í þýskumælandi löndunum, hægt að kaupa alls konar hluti frá local hönnuðum og svo auðvitað hægt að fá sér glühwein og bratwürst. Markaðurinn dregur að sér endalaust af breskum ferðamönnum sem kíkja í dagsferð til borgarinnar, það er varla þverfótað fyrir fólki á laugardögum í miðbænum í nóvember og desember.

Virkilega notaleg stemning á kvöldin, jólasveinninn mætti stundum og ýmsir kórar sungu jólalög. 




Það sem ég er hrifin af karamelluseruðum möndlum og hnetum... það jafnast ekkert á við þennan ilm!










Friday, December 7, 2012

Páskaungarnir í Bath

Eins og áður hefur komið fram á blogginu þá kom páskaunginn Magnús með mér út til Bath. Bróðir hans, Pétur kom svo með Eyþóri þegar hann flutti til mín stuttu seinna. Þeir voru orðnir ansi pirraðir um daginn þegar svona langt var liðið á dvölina okkar hér án þess að þeir fengu að kíkja með okkur út þannig að við leyfðum þeim að skoða sig aðeins um borgina rétt áður en Eyþór fór heim.





Pétri fannst gaman að skoða fallegu húsin og kíkja í búðir. 




Magnús vildi hins vegar bara leika sér!




Fékk meira segja að fara eina ferð á hestinum í hringekjunni...helsáttur með það. 




Bræðurnir vildu ólmir komast á Instagram.. ég lét það eftir þeim.


Hér eru þeir á aðaltorgi borgarinnar með Bath Abby í bakgrunni.
- Það er soldið skemmtileg saga á bakvið þessa mynd. Við tókum eftir þegar við vorum að stilla upp ungunum á skilti að það var kona hágrátandi fyrir utan búðina sem rétt sést í hér til vinstri. Vinkonur hennar tvær komu svo út úr búðinni að reyna að hugga hana og bentu henni svo á okkur. Þær löbbuðu svo framhjá okkur og grátandi konan skellihló að okkur og sagði eitthvað á þá leið hvað þetta væri svakalega"cute". Þetta litla móment gladdi hjartað mitt mikið en mér finnst ég alltaf vera að lenda í svona litlum atvikum hér í Englandi. Fólkið hér er svo ótrúlega yndislegt og kurteist. Falleg mannleg samskipti (m.a. við ókunnugt fólk) er eitthvað sem mér finnst mikilvægt að hafa í mínu daglega lífi. Það þarf ekki að vera mikið en mér finnst Bretar vera sérstaklega góðir í mannlegum samskiptum, annars veit ég ekki.. það þarf svo lítið til að gleðja mig. Aukabros, fyndið komment eða lítið góðverk eins og að halda hurðinni fyrir mann eða borga fyrir mann í strætó (lenti í því fyrstu dagana mína hér) gefa hversdagsleikanum gráa aðeins meiri lit.

P.s. Það væri nú gaman að heyra aðeins meira í ykkur, það er oft verið að segja við mig "já svo fylgist ég alltaf með þér á blogginu" en svo er ekkert verið að segja hæ hér! ;) Nú er ég ein í útlöndunum í viku í viðbót, á fullu í ritgerðaskrifum þannig að það mega endilega bíða eftir mér skemmtileg skilaboð þegar ég kíki á bloggið í lærdómspásunum.. :) 

Friday, November 30, 2012

During study breaks we..

...like to walk and observe our surroundings in this beautiful city. Day and evening, Bath gives us nice things to look at and I'm eager to share them with you!

Some of the houses here look so intriguing. So different from everything I've seen before. Would die to be invited into one of them..
Kind of a nice backyard..
This front of a castle is on the driving-range of the main golf course in Bath. The golf course also has a pretty impressive view over the city. 
You can see some golfers there :)

 


 




Here are photos from two of our endless walks.
On one of them, we walked up Bathwick hill, almost to the top but decided to check out the castle and well the golf course as well, to take photos to send to my golf-loving dad. During the evening walk, we tried to see the Christmas light switch on in the city centre but apparently the city of Bath provides extensive security during events like this which meant closing of nearby streets after the event had started. So we couldn't see anything but we did see this creature through the front door of an open museum. We came across a snowman in the snow-less Bath and a violinist with an abnormal balance, I couldn't believe my eyes!


Tuesday, November 27, 2012

Green Park station christmas pop-up market







I bought a nice hairpin from one of the designers.

A Sunday afternoon spent at the pop-up christmas market at Green Park station where the beloved farmers market takes place every Saturday. Now it seems there are different markets there every Sunday as well.. which we don't hate!

Eyþór indulged in a marshmallow-filled hot chocolate, I had a toffee muffin and we played cards on a table while people-watching and enjoying the sun.

Sunday, November 25, 2012

Around Bath

 Love this shot!
 Eyþór and I are going crazy over ambulance/police car siren noises - we hear them from our apartment perhaps 10 times a day...
 Children learning how to make chocolate treats.


Hills hills hills...this is the infamous one I've told everyone at home about - the one leading up to my university.




Just some photos from one of our numerous walks around the city. 
Not much else going on these days.. we're both busy with endless schoolwork but we try to enjoy our last moments here together by going out for long walks or dinner, - drink, - or coffee&cake dates (always cake...I can never JUST have a coffeedrink). Eyþór is leaving in 5 days (!!) to take his Uni-finals and I'll be home in exactly three weeks. 

We had a cosy weekend together which started with a touristy-day in Bath where we went to the Roman Baths and the Christmas market. Photos from that coming up anytime "soon"..

Thursday, November 22, 2012

Leaves are falling

This photo is not even a bit photoshopped, the leaves were really this red!
We keep seeing these trees on our morning walks around the city, the roots seem so powerful.
Most streets are covered in leaves! Check out this drive-way..

An ear?

The weather has been so mild and nice the last few days (well except today and yesterday where there has been heavy rain and some floods along with wind - typical Icelandic) and Bath is so beautiful in the fall. Now, since the Christmas Market in the city centre (kind of like the German/Austrian christmas markets) has opened, I would love for some snow. Just a little bit. I really really love cities covered in snow. Vienna is by far the prettiest city I've ever seen in snow (not that I've seen so many when it's snowing there but anyways..) and I hope to get to experience Bath as well covered in snow.

Gjörið svo vel - heilt blogg um VEÐUR - íslenskara verður það varla ;)