Wednesday, February 15, 2012

Glory to the North?

Þessi mynd vann til fyrstu verðlauna í alþjóðlegri ljósmyndasamkeppni í flokknum daglegt líf en hún sýnir hvar ekkert rafmagn er í borginni Poyngang nema á mynd af Kim Il Sung, stofnanda Norður Kóreuríkis. 


Einmitt um slíkt tilvik og margt annað fræddist ég um í þessari bók hér, Engan þarf að öfunda. Mæli með henni!


... annars smá update á bókalestri mínum. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með Kýr Stalíns eftir Sofi Oksanen og hætti að lesa eftir hálfa bók. Varð svo svekkt þar sem mér fannst Hreinsun eftir sama höfund mjög góð...

2 comments:

Nensý said...

Ég verð að tékka á þessari bók. Er búin að lesa heilan helling um Norður-Kóreu eftir að þú fræddir mig um landið... Finnst þetta svooo áhugavert :)

Valgerður said...

já Edda er með hana að láni núna, þú getur fengið hana þegar hún er búin :)

getur líka horft á heimildamyndir á youtube eins og t.d. þessa
http://www.youtube.com/watch?v=5YqJ87OfWt4