Mér fannst ógeðslega svekkjandi að missa af þessum stóra degi í lífi elsku stráksins míns en í staðinn fær hann heila færslu hér á blogginu.. og svo fékk hann líka vikuferð til Seattle í fermingagjöf (!!). Við erum svo spennt að fá hann til okkar þegar skólinn er búinn í júní.
Á Hótel Rangá
Eyþór og Páll Orri í einhverju flippi sem ég fékk ekki að vera með í!!
Í Stykkishólmi sumarið 2011.
Uppi í bústað hjá foreldrum hans Eyþórs.
Hann segist ætla að leggja fermingarpeninginn inná reikning og kaupa sér svo bíl eftir nokkur ár... ;)
Páskaflipp í sveitinni.
Við fórum uppá Súgandisey í miðnætursólinni í Stykkishólmi.
Við mæðgur með trommusnillingnum eftir tónleika.
Annað systkinið með pósið á hreinu hér..
Til hamingju með daginn elsku brósi, ég sakna þín svo.
(Hann fékk ekkert smá flotta gjöf - áritaða treyju frá Gylfa Sigurðssyni og öllu Tottenham liðinu sem hann hefur haldið með síðann hann var smákrakki).
3 comments:
Til hamingju með brósa! M&P töluðu mikið um það við mig eftir veisluna hvað hann væri flottur og kæmi vel fyrir. Fermingardrengur ársins!
Takk fyrir færsluna Valgs og takk fyrir kommentið Ásdís :)
já ég er sko alls ekki hissa á því Ásdís ;)
Post a Comment