Sunday, June 3, 2012

Allt sem er blátt blátt..








Ég var í stíl við bláa hverfið og var meirasegja í bátakjól í tilefni sjómannahelgarinnar.

Við tókum rúnt um Grindavík um sjómannahelgina. Ég hef aldrei séð bæinn jafn heillandi, göturnar voru svo skemmtilega skreyttar og hvað þá húsin, þau voru ekkert smá flott mörg hver! Veðrið var auðvitað yndislegt sem gerði stemninguna einstaka.
Rúnturinn var aðallega um bláa hverfið og þar fannst okkur skreytingarnar vera mjög frumlegar..

No comments: