...var virkilega ljúf í blíðviðrinu.
Þegar við keyrðum út úr Grindavík á laugardeginum blasti við okkur kósý sjávarþorpsstemning.
Því næst birtist þetta fallega útsýni á Suðurstrandaveginum.
Við borðuðum hádegismat í grænni lautu á leiðinni. Í eftirrétt var eitt af mínu allra uppáhalds góðgæti: kleinuhringur með öllu úr Sigurjónsbakarí.
Hjallakirkja var einnig á vegi okkar á leiðinni.
Rétt hjá kirkjunni var þetta kefli. Það minnti mig á keflið okkar Irmýar sem við notuðum sem leynikofa en þangað fórum við og skrifuðum ástarbréf og borðuðum skittles þegar við vorum 12 ára.
Þetta fína herðatré tók á móti mér uppí bústað..
..og svo þetta. Bárum á pallinn sem varð eins og nýr.
Það þurfti að kæla sig niður í hitanum..
Golfdrengurinn fékk að velja hádegismat og golfstrákarnir fengu því mikla orku úr beikoninu og french toast fyrir 5 tíma labb á golfmótinu.
No comments:
Post a Comment