Thursday, May 16, 2013

Aqua Verde

Aqua Verde er mexíkanskur veitingastaður rétt fyrir neðan skólann minn, við vatnið. Á mánudögum til fimmtudags er happy hour sem er algjör snilld, margarítur og alls konar mexíkanskir réttir á góðu verði.
Við kíktum einn fimmtudaginn eftir skóla og það var æðisleg stemning, troðfullt og röð útúr dyrum vegna góða veðursins.
Staðurinn er einnig með bátaleigu, þar er hægt að leigja kayak og canoe.
Fallegar margarítur (aðeins of sterkar fyrir minn smekk en jæja...)
Hversu mikill töffari getur ein lítil stelpa verið?? :)
 Það eru víst fleiri hundar en börn í Seattle.
Alltaf að snappa!
Skólaliðið á æfingu.

1 comment:

Unknown said...

Snilldar myndir !! What a beauty ;)