Friday, January 6, 2012

Okkar uppáhalds litla borg


Við hjúin erum sammála um að Český Krumlov sé ein fallegasta borg sem við höfum komið til. Við eyddum hálfum degi í að rölta um miðbæinn með fjölskyldu Eyþórs  og borða tékkneskan mat á veitingastað við ána sem gengur í gegnum borgina. Bíltúr frá Prag til Vínar getur tekið um 3 og 1/2 klst. en við ákváðum að taka lengri leið og koma við í þessari borg sem er á heimsminjaskrá Sameinuðu Þjóðanna.

No comments: