Á Snæfellsnesinu er þetta eyðibýli sem við Eyþór & Sæunn systir hans skoðuðum eitt sumarið þegar við vorum á ættarmóti.
Svo sorglegt að sjá hvernig farið hefur verið með sum hús. Þetta hefur einu sinni verið fallegt en það var frekar óhugnalegt þegar við kíktum inn, það var stigi upp og líka niður í kjallara þar sem allt var dimmt.
Við ákváðum að vera ekkert að kíkja niður þegar við komum auga á fuglinn sem hefur eflaust ekki hlotið notaleg endalok á sínu lífi..
6 comments:
ój krýpí!
vá ótrúlegt að sjá hvernig þetta er skilið eftir..
Lilja said:
Ojj hvaða hvíta duft er þetta ?
og hver skilur eftir svona fallegan sófa?
já einmitt, það voru meirasegja fleiri ágætlega vel farin húsgögn þarna.
Hugsa að þetta sé matarsódi, við skulum bara vona það..
Hvar er þetta býli.?
Þetta er á Snæfellsnesinu, rétt hjá Eldborg minnir mig.
Post a Comment