Wednesday, June 20, 2012

Útsýnisflug

Hildur systir tók mig í útsýnisflug um Reykjavík og það var ansi magnað að skoða borgina svona nálægt úr loftinu. 
Nýútskrifaði atvinnuflugmaðurinn (bóklega) að passa að allt sé í lagi fyrir flugtak.
Innri Njarðvík
Keilir
Regnbogi og skúrir
Sovétblokkir?
Fallegt útsýni yfir borgina og Esjuna.
Skemmtilegt að skoða mismunandi byggingarstíl eftir hverfum.
Hestatjill
Hallgrímskirkjan í móðu
Sprengjuskýli á Patterson


Næst á dagskrá er annað hvort Ísafjörður eða Vestmannaeyjar!

1 comment:

hildur björk said...

hey vá ég var ekki búin að sjá þetta blogg og myndirnar :) skemmtó!! fyndin fyrsta myndin :) hehe