Friday, August 24, 2012

Change of plans..


Eins og ég var búin að segja hérna á blogginu þá erum við að fara að flytja til útlanda í haust.
Ég var komin inn í masterprógram en fékk svo fyrir stuttu þær fréttir að ég hefði komist inn í annað prógram...sem var prógrammið sem var mitt fyrsta val þannig að við fórum í að breyta flugmiðum og erum að fara flytja annað en áætlað var fyrstu önnina. Seinna námsárið verðum við þó á sama stað og við ætluðum í byrjun...

Ég flýg út akkúrat eftir 4 vikur í dag og get ekki neitað því að ég er orðin soldið spennt...!!

P.s. þið megið alveg láta heyra í ykkur hérna, ég veit að ég er ekki beint með færslur sem þarfnast kommenta en það má alveg haka í Like kassann af og til.. :)

No comments: