Ég heimsótti í fyrsta skipti einn fallegasta bæ landsins að mínu mati, hann kemst pottþétt í topp 5 - Seyðisfjörður
Seyðisfjörður hefur að geyma guðdómlega fallega kirkju! Hún er yndisleg að innan, veggirnir fagurbláir og akkúrat hæfilega stór.
Hinrik litli frændi var súr á svip.
Chinaboy hjá tónlistarskóla Seyðisfjarðar
Hoppandi glöð í fallega bænum.
Afi að sýna okkur æskuslóðir á Norðfirði/Neskaupsstað
Systur og mæðgur saman hjá Oddskarði
Jón Árni mágur skellti sér út í Eyvindará á Egilstöðum og hinir horfðu glaðir á.
Eyþór lét sig vaða átta metrana.
..og Porri tók nokkra metra líka.
Kaffiboð hjá hálfsystur mömmu á Eskifirði. Ekki amalegt útsýnið úr stofuglugganum í fallega veðrinu.
1 comment:
Æði!
Post a Comment