Sunday, January 6, 2013

Afsakið hlé

Hæ!
Og gleðilegt ár og allt það..
Það er eiginlega eins og prófatörn hjá mér þessa dagana, er á fullu að vinna í tveimur ágætlega stórum ritgerðum sem ég á að skila næstkomandi föstudag til háskólans í Bath. Sem þýðir að allt jólafríið hefur einkennst af ritgerðaskrifum..eða þá samviskubiti að vera gera eitthvað annað þegar ég á að vera læra.

 

 

Svona líta dagarnir mínir út.. bókasafn, myrkur, leiðindaveður ... og latte. Að vísu næ ég ekki að gera alveg jafn gott og flott og uppáhalds kaffið mitt á kaffihúsinu mínu í Bath (sem myndirnar eru af, svo gott þegar froðan er "stinn"!) en ég læt mig hafa það. Bara 5 dagar eftir og þá er ég frjáls! Þá verð á dugleg hér.. á slatta af myndum í pokahorninu :)

2 comments:

ester said...

ég heimta myndir úr pokahorni! ;)

Valgerður said...

looksins kom nennan ;)