Friday, January 20, 2012

Sveitaskírn



Lítill og yndislegur strákur fékk nafn í sveitasælunni á Kolstöðum sl.ágúst (jeje ég veit, ekki beint að blogga um stað og stund en það eru bara svo margar fallegar myndir sem ég á í tölvunni og hef ekkert gert við). Stóri bróðir boraði bara í nefið á meðan allir biðu spenntir eftir að Dagur Úlfar fengi gusuna yfir sig. Hann virtist ekkert of sáttur með það, nema hann hafi verið að mótmæla síðkjólnum og hattinum fína..
Ólöf Hera litla "frænka" fékk svo að spreyta sig á myndavéinni þar sem ég vildi ólm láta mynda mig á þessum eldrauða traktor.

2 comments:

hildur björk said...

haha. ég giska klárlega á kjólinn

Valgerður said...

já eða húfuna í augunum ;)