Friday, April 27, 2012

Brussel


Ég fór í skemmtilega vinnuferð til Brussel í lok mars. 
Á þessum myndum má sjá það sem Brussel er þekktust fyrir; vöfflur, dónasúkkulaðibörn, fallega gamla bæinn og ESB byggingar.

No comments: