Wednesday, April 18, 2012

Forever young

..ég mun syngja þetta lag í allan dag!
Aldarfjórðungs gömul er staðreyndin í dag. 
Afmælisdagurinn í fyrra var yndislegur, getið lesið um hann hér.
Í dag er kannski ekki jafn gott veður og var í Vínarborginni í fyrra og ég mun sennilega ekki gera jafn mikið en þetta árið verð ég þó með fjölskyldu og vinum og er það ekki það sem skiptir máli.. :)
Annars verður aftur rólegt á blogginu næstu daga þar sem ég er off to London í vinnuferð.


Pís át!

No comments: