Thursday, April 5, 2012

New York stories



Hin söguhetja þessarar síðu sem sést sjaldan hérna skellti sér í afmælsiferð til New York nýlega með vini sínum.
Ég var skilin eftir heima sem var fremur erfitt fyrir stelpuna sem hefur aldrei farið til NY og langar píínu að fara þangað!
Hann tók þó fínar myndir fyrir mig..

No comments: