Sunday, April 29, 2012

Eyðibýli


Mig grunar að þið eigið eftir að sjá ennþá fleiri myndir af eyðibýlum í sumar en við Eyþór vonumst til þess að sjá fleiri á ferð okkar um landið í júlí. 
Þetta eyðibýli er bara rétt hjá bústaðnum okkar, hinu megin við Búrfellið. Við stóðumst ekki mátið að kíkja á það en okkur til mikils ama var hvergi hægt að komast inn í húsið.
Þannig að útimyndir verða að duga í þetta skiptið.. og svo ein hoppmynd í lokin.

No comments: