Wednesday, May 16, 2012

Hopp

Gyðingahopp í Vínarborg
Klettahopp í Eilífsdal
...og kúrekahattaklettahopp líka
Trampólínshopp í Eilífsdal
Róluhopp í Eldborg á Snæfellsnesi
Fagnaðarblakhopp á blakvellinum í bakgarði Paddys
Eyðibýlahopp í Grímsnesi
Kvöldhopp á Reykjanesi
Bryggjuhopp hjá Baldri í Stykkishólmi
Hamingjuhopp í Barcelona
..og fleiri trampólínshopp í Eilífsdal.

Ég hef mjög gaman að hoppmyndum þannig að ég ákvað að safna þeim saman og leyfa ykkur að njóta líka :)
Ennþá skemmtilegra er þegar þær misheppnast en ég fann að vísu ekki margar þannig í myndasafninu mínu, ég er eflaust búin að henda þeim.. En ég mun geyma allar misheppnaðar framtíðar hoppmyndir þar sem ég var í kasti yfir nokkrum myndum sem ég fann af okkur vinkonunum í gönguferðinni afdrifaríku í sumarbústaðaferðinni góðu í Húsafelli fyrir tveimur árum... og læt eina fylgja með.

No comments: