Monday, May 14, 2012

Random gamlar&nýjar símamyndir

 "Occupy Iceland" tjölduðu á Austurvelli sl. haust
 Þetta blasti við mér þegar ég var að rölta úr vinnunni - hélt fyrst að þetta væri lifandi hrútur! Haha..
 Ég sat í dómnefnd í Söngkeppni Samsuð sem er söngkeppni á milli félagsstöðvanna á Suðurnesjum. Við völdum í 1. og 2. sætið sem urðu svo í sömu sætum í keppninni á landsvísu :)
Þessi mynd var tekin á leiðinni í HÍ á flottasta snjódegi vetrarins.
 Eyþór og Páll Orri að taka upp tónlistarmyndbandið sitt einhvers staðar rétt hjá Höfnum.
 Þetta er útsýnið úr Háskólanum á Akureyri en þangað fór ég í mars þar sem vinnan var að halda námskeið  fyrir Akureyringa.
 Fallegi afmælisblómvöndurinn frá Eyþóri.
Salurinn þar sem vinnufundurinn í London var haldinn - mjög fallegur!

Var að setja einhverjar myndir í tölvuna síðan í vetur - afsakið myndgæðin, síminn minn er ekki með góða myndavél en mér finnst alltaf gaman að skoða "daglegar" myndir á bloggum. Langar í instagram!
Kv. ein sem er ekki á leiðinni að fá sér iphone...

No comments: