Tuesday, May 1, 2012

London (fyrri hluti)


Við Sara samstarfskona mín fórum til London á vinnufund (ekki myndaður) en nýttum dagana til og frá til þess að fara út að borða með (nýjum og gömlum) vinum, kíkja út á lífið og rölta um Brick Lane og hverfið í kring. 
Þrátt fyrir að hótelherbergin okkar voru pínkuponsulítil og það rigndi svolítið þá létum við það ekki á okkur fá og skemmtum okkur mjög vel í stórborginni sem ég hafði ekki heimsótt í 12 ár.

No comments: