Monday, January 9, 2012

Berlín


Það er ekkert launungamál að við erum skotin í Berlín. 
Ég fæ fiðrildi í magann að hugsa til þess að það eru ágætislíkur á að við munum jafnvel vera að flytja þangað akkurat eftir tvö ár og eyða þar allavega einni önn. 
Krossa putta um að það gangi eftir...

3 comments:

EddaRósSkúla said...

Jess, ánægð með þessa síðu og vá sjá hárið þitt grillíus!

Valgerður said...

oo ég veit! ekkert smá sítt..
og ég man að mér fannst það núll flott þarna, var komin með algjört ógeð. Enda var ég ótrúlega sjaldan með það laust fyrsta haustið í vín.
Núna mætti það samt alveg fara að koma aftur :)

Sólveig Óskars. said...

Flott borg en fannst hún samt skítug, samt öruglega bara eins og flestar stórborgir. Væri til í að fara aftur!