Tuesday, April 17, 2012

Páskapartý í svart/hvítu


Það mætti halda af þessu bloggi að eina sem ég gerði væri að gera eitthvað fjölskyldukósí og dunda mér í eldhúsinu.. en það er sko aldeilis ekki, ég er bara svo sjaldan með myndavélina þegar ég fer út á lífið. 
En þegar þetta fallega fólk kom til okkar í páskapartý þá var nú gott tilefni til að rífa upp myndavélina. Myndavélin var samt ekki tekin með niðrí bæ þar sem við tók verulega sveitt og troðin stemning á tónleikum með Úlfur Úlfur sem við vinkonurnar erum að fíla í botn þessa dagana.

1 comment:

sæunn sæm said...

like á smile-ið hans eyþórs