Tuesday, April 10, 2012

Páskaævintýri Magnúsar

  

Þetta er Magnús.
Hann var með okkur uppí bústað yfir páskana og brallaði ýmislegt skemmtilegt.



Magnús las gestabókina, spilaði FIFA í Playstation með strákunum, spilaði Angry Birds, horfði útum gluggann og hékk á krumma.
Fínasta páskahelgi fannst honum..

1 comment:

ester said...

Hahaha... Valgerður dreptu mig ekki! Magnús að spila Angry Birds.. aahh.